6.1.2009 | 14:24
Elsku Mamma....
Við skrifuðum ljóð til Mömmu því hún á afmæli í dag
Mamma er best,
og rosa góð,
og þó að mamma gerir flest,
þá sit ég hér og skrifa henni ljóð,
Ég elska mömmu mína,
eins og þú elskar mömmu þína,
já því verður ekkert breytt,
ég elska mömmu svaka heitt,
mamma er hér,
og hjálpar mér,
þó hún í erfiðleikum standi,
hefur mamma alltaf báðar fætur á landi.
Við Elskum hana alla daga...
það engin lygasaga
hún er besta mamma í heimi
hennar ást ég aldrei gleymi
kveðja Steini, Thelma og Davíð....
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 8.1.2009 kl. 13:47 | Facebook
Athugasemdir
Vá fallegt ljóð :) Og til hamingju með Mömmu þína. Þú mátt alveg endilega kyssa hana til hamingju með daginn frá mér. Kveðja að austan. Ásdís Frænka þín.
Ásdís Ósk Valsdóttir, 6.1.2009 kl. 21:19
Flott vísa Thelma mín og Steini og Davíð ,og til hamingju með Mömmu .Kveðja amma og vala
Ólöf Karlsdóttir, 6.1.2009 kl. 21:39
Sætasta frænka mín mikið er þetta fallegt hjá ykkur systkinum ef allir ættu svona góða krakka eins og ykkur og alveg rétt hjá þér mamma er það besta sem maður á og auðvita pabbi líka.Til hamingju með kellu og bráðum pabba
ANDREA (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 21:59
Vááá þetta er mjög fallegt ljóð ;)
Mamma ykkar má sko vera mjög stolt af ykkur
Kveðja Habbý
Habbý (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 13:52
hæhæ sætasta á ekkert að fara að láta heyra í sér sakna þín ykt mikið
ANDREA (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.