5.10.2008 | 08:48
Ráðgáta???
ekkert að gera Berglind hjá pabba sínum, Hera og Karítas á strengjasveitarmóti, Ína hjá pabba sínum og helena í Reykjavík...Váá maður...
Hvað á ég að gera koma með hugmyndir!!!
Skrifaði ljóð í gær viljiði heyra.....það heitir Vonin....
Má ég segja fáein orð,
Öll spilin mín er lögð á borð,
Ás og tvistur líka þristur,
Sá er fær sem kemur fyrstur,
Haltu vonina í,
Hún ekki má fara fyrir bí,
Þannig er það,
Ekkert amar að,
Nú skaltu segja það hátt,
Að þú hefur þinn mátt,
Og á morgun sólin skín,
Aldrei máttur hennar dvín,
Nú skaltu halda vonina í,
Og aldrei sleppa.
30.9.2008 | 19:05
Þið megið ráða fyrirsögninni!!!
Geggjað gaman í skólanum í dag.
kláraði náttbuxurnar og ætla sko aldei að fara úr þeim, elska þær.
þær eru með litlum músum og eru bleikar með bláum doppum.
fór í landafræðipróf og fékk 9.0
skrifaði sögu í dag um morð á hrekkjavöku og á að lesa hana upp fyrir bekkinn
skil ekki afhverju...
var í sundi...
humm hvað meir?
bless bless THELMA LIND SÆTAA!!!!!!!!
26.9.2008 | 12:23
Hahaha
Hahaha ýkt gaman bara að passa enginn skóli Jei. Veit ekki meira. er að fara í 4 próf í næstu viku
BÆBÆBÆBÆBÆBÆ...
24.9.2008 | 15:59
Breytti síðuni
hey breytti síðunni minni aðeins ekkert mikið samt lélég einkunn útúr prófinu 5,3 samt ekkert að kippa mér upp við það. freyr sagði að þetta próf væri eitt af mörgum þannig að þetta er ekkert loka einkunnin mín sko. Plís skrifa í gestabók þegar skoðað er síðunna þannig veit ég hver er að skoða hana. er að passa, svo út að gera eitthvað veit ekki hvað. samt eitthvað. er að fara að klára náttbuxurnar mínar í næstu viku. frí á föstudaginn JEIannars ekkert. vááá hvað ég er bæuin að skrifa mikið..
BÆBÆBÆBÆBÆ
23.9.2008 | 15:40
Nýja blogg síðan mín
hæhæ þetta er nýja bloggsíðan mín. ég ætla sko að vera dugleg að blogga á þessa síðu.
váá hef ekkert annað að segja. fór í stærðfræðipróf í dag.
Bæææææbææææbæbæ