8.12.2008 | 19:59
Helgin Mín!!!
HæhæÉg er búin að vera veik og fór ekki í skólann í dag.En í gær var bara gaman þá var ég líka veik en fór samt til Guðnýjar frænku því það var Jólahlaðborð og pipar köku bakstur það var súper, geðveikt gaman.Helena vinkona er að koma til mín því ég má ekki fara út.En annars, ég fór til læknis hann hét Vikas (mjög vingjarnlegur og góður) og fékk sýklalyf við þessari flensu minni.Allann laugardaginn var ég með Hófí.Við spiluðum monopoly, Thelma og Gabríel á móti Guðlaugu og Mikael.Svo var Dúlla með Maríu og Sigurbjörn og það var alveg ógeðslega fyndið ég er enn að hlæja að því.Sko Mikael og Guðlaug unnu allan peninginn sem var á miðjunni (sko samkvæmt okkar reglum fer allur peningurinn sem við borgum með og kaupum götur og hús ) og það var sko 800 þúsund bara mikið, og þau alveg öskrandi glöð og voru bara hoppandi og allt svo Sigurbjörn sem er að verða 1 árs kemur allt í einu labbandi inn í eldhús horfir smástund á Mikael og Guðlaug og svo kemur þetta risa glott og svo allt í einu byrjar hann að klappa og það var bara fyndið. Helena er kominn verð að fara.Bless Bless Thelma Lind í Jólaskapi.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Já þetta var frábær helgi hjá okkur og verður gaman þegar það verður matarboð hjá ömmu og afa í nýja eldhúsinu. Kv Mamma og pabbi
Mamma og pabbi (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 18:58
Kvitt kvitt Thelma mín amma
Ólöf Karlsdóttir, 12.12.2008 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.